Það er eins og að segja ‘haha’ í staðinn fyrir að bara hlæja.. einhver segir brandara og fólk veltist um af hlátri, nema einn sem lítur mjög alvarlega á einstaklinginn og segir: ‘lol’.. Ég bara get alls ekki hlustað á svoleiðis, bíddu fannst þeim brandarinn fyndinn eða ekki?