Úff, já.. það er nú það. Hef nú bara heyrt lagið í þetta eina skipti. :) Það var karlmaður sem söng.. lagið myndi kannski teljast væmið á einhvern væmnismælikvarða, hvað veit ég. Það er smá kassagítarstemmning í því og svo léttar trommur. Þessi partur “kept my heart on a line” (eða eitthvað í líkingu við það) er eins konar viðlag, kemur fjórum sinnum í hvert skipti að mig minnir. Og hann er semsagt að syngja um ástina sína.. voðalega sætt og rólegt lag. Ekkert fleira sem mér dettur í hug...