Hvað með bækur? Eitthvað sem er sniðugt, eins og til dæmis ‘Heimsins besta amma/afi’ eða eitthvað slíkt. Alltaf soldið sætt :) Svo má líka bara kaupa t.d. gjafakort fyrir geisladisk, þar sem einstaklingurinn getur valið sér disk sjálfur. Eða góða bók.. Eða sokka, bindi, hálsmen, eyrnalokka, sjal, teppi.. (já, hljómar kannski dáldið skringilega en hver vill ekki eiga gott teppi?) ;) Ég er samt sjálf oft í vandræðum, ég kem sjálfri mér á óvart með öllum þessum hugmyndum :)