Já, ég skil svona nokkurn veginn hvað þú ert að tala um. Það er leiðinlegt að vera ekki í jólaskapi. Núna er ég í mun minni fíling heldur en þegar ég var minni, en ég hlakka samt til jólanna. Það er ekki svona spenningur, meira bara gleði yfir að fá að njóta jólanna á minn hátt með fjölskyldu minni :) Vona að þú komist í jólaskapið! Alltaf gott að kíkja niður í bæ á Þorláksmessu, kemur mér alltaf í gott skap ;)