Já, það er auðvitað rétt hjá þér að það sé betra að fá leyfi en að vera að fela þetta fyrir foreldrum sínum. En það er ekki þar með sagt að þau geti stjórnað neyslu unglingsins, ekki frekar en þótt að þetta væri áfram bannað. En þú reykir hass skilst mér af svörum þínum hér að ofan, í hófi meiraðsegja, og það hefur ekki komið í veg fyrir þroska þinn eða neitt slíkt. Má ég spyrja; hversu gamall varstu þegar þú byrjaðir? Það yrði annars gaman að fá að vita af hverju það sé verra að leyfa...