Æ, já.. en leiðinlegt :/ Hér á Íslandi er einhver snjór, samt engir skaflar, bara svona smá kantur (allavega hjá mér). Komu nokkur korn um daginn. Þá leit allt út fyrir rauð jól þangað til klukkan um það bil 6 eða 7 á aðfangadagskvöldi þegar að það byrjaði að snjóa all hressilega og allt varð kafið í hvítu úti.Man eftir þessu! :D Vona að það fari bara bráðum að snjóa þarna hjá ykkur! ;) jul, jul, strålande jul..