Það verða til þrjár bækur, þegar hún er búin að skrifa þær allar :) Næsta bók, Stjörnuborgin, er komin út á ensku en hefur ekki verið þýdd yfir á íslensku. Seinasta bókin, Blómaborgin, er víst enn í vinnslu og höfundur segir að hún verði tilbúin með hana í mars á þessu ári. Annars ágæt grein, Nobody. Mjög góð bók hér á ferð.