Einhverskonar eftirköst af flensu? Ég fékk flensu og var veik í viku, svo fékk ég lungnabólgu og kvef ofaní flensuna.. og er ennþá með þessar helvítis hellur (2 vikur síðan þær byrjuðu).. ojj bara :/ Það er eins og maður sé svo einangraður eitthvað, maður heyrir svo illa.