Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lord of the Rings, Extended Version í BÍÓ!!!!

í Tolkien fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hm.. líst vel á það :P Þótt það verði varla að veruleika, það yrðu að vera fimm stykki hlé eða eitthvað;) Og svo einhver matur í allavega tveimur þeirra. Þetta myndi taka 12-15 klst.. að minnsta kosti! En æ.. hvað það væri gaman!

Re: Franz Ferdinand til Íslands í maí

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eða það :)

Re: Everwood

í Sjónvarpsefni fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þessir þættir eru svo æðislegir :P Ég er mjög ánægð með að þeir séu byrjaðir aftur, en fékk áfall þegar ég fattaði að Colin hefði dáið (kom inn í svotil miðjan þátt). En það var líka ósanngjarnt að kenna Andy alveg um þetta.. og Amy vill ekkert með Ephram hafa bara af því að það er pabbi hans. Vesen :/

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já vertu blessuð í bili allavega :)

Re: Franz Ferdinand til Íslands í maí

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Má ég giska.. annað þeirra er Take Me Out? Það er hreint frábært lag. Hitt gæti hugsanlega verið.. Jacqueline?

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Uss já. En maður má víst ekki vera með svona spjall á korkunum.. svo best við hættum þessu áður en Jóhannes mikli tekur í lurginn á okkur ;)

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gott að það er útkljáð. skomm;)

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hm, ég er búin að hugsa dáldið um þetta og ég held að það verði aldrei neinn jafn svalur og morrinn.. það nefninlega frýs allt sem hann snertir ;) Svo hann er kaldur kall.. eða kona er hann víst, samkvæmt múmínálfafræðum. En hellaljón mega vera svölustu.. kjötæturnar, ok?

Re: Að vera dóttir Töfradrykkjakennarans...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Víí.. alltaf gaman að lesa góða spuna. Og óvenjulega góður fyrsti kafli verð ég að segja. Oftast er bara kynning á persónunum og svona, en þarna var eitthvað meira sem svona.. heillaði mann. Flott byrjun og enn flottari endir.. maður verður bara spenntur;) Sá bara eina villu svona í fljótu bragði - Gryffindor, ekki Griffindor.. semsagt með Y Annars great job, svo haltu endilega áfram! :)

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég skal hugsa málið :)

Re: Allt dautt..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hellisljón verða aldrei svalari en morrar, svo mikið er víst. Morrinn er svaaaalur…

Re: Heimsókn í Menntskólann í Reykjavík

í Skóli fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef alltaf stefnt á MR, en tókst að ná mér í lungnabólgu og komst ekki á kynninguna.. Veistu nokkuð hvort það verður opið hús þarna bráðlega? :)

Re: Skyr.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Forfeður.. eru það ekki þeir sem voru á undan feðrum manns? Eða kannski er þetta bara einn útúrsnúningurinn enn hjá mér, afsakaðu þetta :P

Re: Íslensk leiðrétting í Word

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég veit, ég veit. Auðvitað væri það ekki hægt. En það pirrar mig bara þegar hann vill leiðrétta orð sem eru ekkert vitlaus :P

Re: iTunes Music Store?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er búin að vera að bíða eftir þessu.. ég vona að það verði gert fljótlega.

Re: Enskt orð

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Skyrbjúgur er sjúkdómur, afleiðing af miklum skorti af C-vítamíni. Held það tengist skyri voða lítið..

Re: Íslensk leiðrétting í Word

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta ‘spelling and grammar’ er náttúrulega fáránlegt. Sama hvað ég skrifa vitlaust, engin leiðrétting. Svo er eitthvað venjulegt eins og “að vera” og þá er það kolvitlaust allt í einu. Hvort sem ég stilli á íslensku eða ensku eða bara afrísku þá virkar það alls ekki..

Re: Skyr.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þar sem ég er fædd (á því herrans ári) 1989 tel ég afar ólíklegt að forfeður mínir hafi verið uppi 1980-1995 :)

Re: Samfés

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Voðaleg óheppni er þetta hjá þér drengur. Úff, streptókokkar.. algjört vesen :/ Ég hef fengið þá slatta oft, ábyggilega fimm sinnum eða eitthvað. Fór ekki á Samfés núna en ég er sammála með pizzurnar og það, alltof dýrt.. (var þannig líka í fyrra - maður stóð í röð í hálftíma fyrir eina sneið eða eitthvað) Og Singstar? Why? Billjardið var bara svona sem gerist í öllum leikjum.. einhver tapar alltaf. Kemur betur næst bara :)

Re: Skyr.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Notuðu þeir ekki bara spóna til að eta uppúr öskunum sínum ;)

Re: Skyr.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Skyr.is er vont.. nema bláberja :) En ég er sammála þér með skeiðarnar, þær eru of linar. Auðvitað þarf maður að hræra smá.. En svo var einhver grein um daginn um að skyr.is væri rosa óhollt eða eitthvað. Hvað var það eiginlega?

Re: úppáhalds bók?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já, vissi ég ekki.. Gleymdi The Da Vinci Code og Digital Fortress eftir Dan Brown. Er svo að lesa Hitchhiker's Guide núna.. grunar að hún falli inn á þennan lista þegar ég er búin :)

Re: úppáhalds bók?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ahh.. vá.. það eru til svo margar góðar bækur! Eða bókaflokkar.. Harry Potter, LOTR og His Dark Arts Material til dæmis. Svo eru bækur sem ég hef lesið nýlega, eins og.. Grímuborgin - Mary Hoffman, Á slóð skepnunnar - Isabel Allende, Á vængjum söngsins - Jónas Ingimundarson segir frá Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon og fleiri sem ég er örugglega að gleyma ;) Svo ég get ómögulega fundið eina uppáhaldsbók.

Re: Músíktilraunir

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Var ekki á staðnum, en Uforía er frábært band sem hefur örugglega átt vel skilið að komast áfram.

Re: Enskt orð

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þeir segja skyr bara.. samt örugglega með einhverjum enskum hreim. Eins og þeir segja geysir við alla hveri af því að það er þannig á íslensku :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok