Ahh.. vá.. það eru til svo margar góðar bækur! Eða bókaflokkar.. Harry Potter, LOTR og His Dark Arts Material til dæmis. Svo eru bækur sem ég hef lesið nýlega, eins og.. Grímuborgin - Mary Hoffman, Á slóð skepnunnar - Isabel Allende, Á vængjum söngsins - Jónas Ingimundarson segir frá Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon og fleiri sem ég er örugglega að gleyma ;) Svo ég get ómögulega fundið eina uppáhaldsbók.