Nú veit ég ekki meir. Ég var hálfpartinn send í þetta bara. En þú sagðir áðan að þetta verkefni snerist ekki um gáfur, það er svosem rétt. Því þetta snýst um þroska.. og þú sagðist sjálf vera þroskuð miðað við aldur og ég get alveg verið sammála því.. ef maður tekur mið af greinunum þínum og svoleiðis. En svo þú vitir það snýst þetta ekki um sleikjuskap, allavega ekki af minni hálfu.