Ég neyddi hann ekki til neins, hann ákvað sjálfur að hætta að borða kjöt, en hann var ekki hættur því þegar við kynntumst. Ég bað hann samt aldrei um að hætta, hinsvegar get ég ekki neitað því og get lítið í því gert að hafa haft einhver áhrif á það, því hann spurði mig jú oft út í ástæður þess að ég væri grænmetisæta, notaði ekki leður etc., og ekki ætlaði ég að ljúga. Bætt við 29. nóvember 2008 - 14:12 Lol annars væri ég nú ekki góð kærasta að neyða hann til þess að hætta að borða kjöt, að...