ja þetta er náttúrulega svolítið einstaklingsbundið svar. Frekar augljóst er hvernig maður er þegar maður er grannur. Sumir myndu jafnvel flokka mig sem of granna. Fyrir mér ertu grönn ef þú ert nokkuð slétt, s.s ekki með björgunarhringi nema þá smá, má vera með smá bumbu en ekki meira en það. Fólk sem er með stærri björgunarhringi og kannski ágæta bjórbumbu eða svo kalla ég þybbið. Fólk sem er komið með meira en það, risa bumbu og fellingar, og sést að sé komið þó nokkuð yfir kjörþyngd þá...