Ja, ef þú ert undir 18 þá kemur það bara mjög vel við hvað þú ert að gera. Því miður. Þau eru bara að sína að þau elski þig þó þér finnist þetta fáránlegt. Ég og mamma eru góðar vinkonur og elskum hvort aðra mjög mikið. Það er bara eitt vandamál sem á það til að flækja hlutina, hún er alveg þó nokkuð control freak(og er meistari í að láta mann fá samviskubit)og við erum vinkonur þegar ég geri það sem hún vill, þegar hún vill, hvernig sem hún vill. Þetta er þreytandi en maður verður bara að...