Mín jól eru mun stressminni^^. Á aðfangadag þá er bara chill,og við búin að laga húsið til daginn áður. Svo förum við að baka piparkökur upp á gamanið um sexleitið meðan aðrir eru að borða jólamatinn. Svo er jólamaturinn eldaður og borðaður og horft á einhverjar myndir sem maður leigði fyrirfram. Eftir það er farið að sofa og vaknað svona um 10leitið á Jóladag, opna gjafirnar og eyða deginum á náttfötunum:P. Um kvöldið er svo oft matarboð. Mér finnst svo mikið vesen að þurfa að drífa sig að...