Mér finnst þetta bara hræðilegt. Já það er ógeðslega heimskulegt að sniffa gas, og ef maður er að fara að sniffa gas á annað borð þá á maður EKKI að vera með kveikjara á sér, en þetta er virkilega slæmt slys og ég finn til með þeim. Fólk gerir ýmislegt heimskulegt á unglingsárunum, og þetta var ÓTRÚLEGA heimskulegt af þeim,en mörg þeirra verða örugglega brennimerkt það sem eftir er, ég óska ekki fólki svona. Kærasti vinkonu minnar gerði líka svona heimskulegt, nema mér skilst að hann hafi...