Mér líður/leið ömurlega yfir því að borða dýr. Mér þykir alltof vænt um dýr til þess að finnast þetta í lagi, og svo hef ég átt svo mörg gæludýr(hesta, hænur, naggrísi, kanínur, kisur, hunda, hamstra og allskonar fugla) að mér leið eins og algjörum hræsnara að eiga t.d. hænu sem mér þótti rosa vænt um, og svo var kjúklingur í matinn. Plús, það er allskonar bakteríu og sýklalyfjum sprautað í kjötvörur í dýr í dag sem er ekkert sérlega hollt fyrir mann. Bætt við 19. janúar 2009 - 17:09...