Já, vandamálið er að svona litir smitast í ljóst hár:/. Ég var með grænt og blátt í smá bút fyrir ofan toppinn, og ég þvoði oft bara ljósa hlutann, afþví shampooið er það sem veldur smitinu og eyðir litnum,vatnið er mun harmlausara. Bætt við 2. febrúar 2008 - 17:28 Þú getur prófað að reyna að þvo hárið fyrst ofan á, svo notaru hendurnar til að þvo endana, og passaðu að nudda ekki bleika í það ljósa. Annars veit ég ekki, vera með sundhettu fyrir ljósa hárið? xD