Við áttum 1 árs afmæli og það er alveg 30 mín akstur á milli okkar. aðfaranótt afmælisins, þá keyrði hann heim til mín þegar hann var viss um að ég væri sofnuð, skildi eftir blómvönd og kort fyrir utan og fór svo aftur eins hljóðlega og ég gat. Þegar ég vaknaði og kíkti fram var þetta ofsalega sætt kort og blómvöndur með rauðum og fjólubláum blómum(uppáhalds litir), 12 stykki(mánuðirnir). Þetta fannst mér krúttlegt^^