Æj, það getur verið erfitt að greina góðu týpurnar frá þeim vondu:/. Ég lenti í algjöru heppni, var í djammferð og rakst á gaur sem nú er búin að vera kærastinn minn í 1 ár. Við eigum svona samband eins og þú lýstir, förum stundum út að borða, leigjum mynd, förum í bíó, haha hann hefur meira að segja farið í afmælisveislu hjá mömmu minni:P