Ég hef aldrei heyrt að naflinn fari að lafa o.O ég hef verið lengi með gat í naflanum, fengið mér 2x og látið opna eitt. Þannig, nei, held ekki. Ekki nema þú lendir í því að lokkurinn sé rifinn úr, þá getur naflinn lafað og gatið teygst(hef séð þetta gerast). Og með örið, þá er það soldið áberandi fyrst en er fljótt að dofna.