Ég var að vinna á subway í næstum 2ár og hætti loksins enda var ég komin með upp í kok af þessu starfi. Þetta gat verið ágætt, en venjulega var þetta svona, maður er mjög mikið einn(þar sem ég vann), fuuullt að gera(baka, skera grænmeti, þrífa etc.) og svo fullt af fólki að bíða í röð. Verst fannst mér þó fólkið, svangt og pirrað fólk að bíða í röð með 1-2 starfsmenn að afgreiða geta verið ANSI dónalegir, og stundum átti ég mjööög erfitt með að hemja mig og fara að rífa kjaft. Launin voru...