Ég hef sjaldan drukkið eitthvað vont, og sterkir drykkir eru í uppáhaldi. Ég held samt að ég verði að segja bjór sem vinur kærasta míns var með. Ég man ekki hvað hann heitir en þetta var svona týpískur píku-bjór(ekki lite). Hann var þunnur, flatur og bragðlaus. Búið að eyðileggja bjórinn. Sterkir bjórar með alvöru bragði eru bestir=] Yay for Amstel!