Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sixx
sixx Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 33 ára karlmaður
458 stig
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.

Re: Kyuss

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
hvað er þetta annað en þungarokk? geggjuð plata samt

Re: Húsavíkurrokkgúrt!

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
jájá þetta var fínt, alltof langt samt

Re: Ef þú mættir sjá eitt band live?

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
mér dettur í hug í fljótu bragði Converge, Slayer, Haymaker, His Hero Is Gone og Watain. myndi sennilegast velja His Hero Is Gone

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
ég man eftir mínu fyrsta prumpi fyrir framan kæró eftir mjög innilegt og langt kynlíf ákváðum við að fara út á svalir í mjög rólegu og fallegu veðri og fá okkur sígarettu. Vorum frekar mikið að laumast með það svo við sátum á gólfinu. Svo sátum við og reyktum rjóð í kinnum og ég alveg að prumpa á mig, mjög mikil þögn. Svo, gjörsamlega án þess að ég hafi eitthvað um það að segja, drulla ég gjörsamlega á mig í dauðaþögninni. Ég næ að kreista út smá ‘heh’ en hún missir sig úr hlátri. síðan þá...

Re: Mínus

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
mæli með að þú pikkir sjálfur upp:) á fyrstu þremur plötunum eru þeir allavega í drop C, getur verið soldið snúið að heyra hvað þeir eru að gera á köflum á hey johnny og jesus christ bobby, lögin af halldóri laxness er ekkert mál að pikka upp veit ekkert með nýjustu plötuna enda er hún drasl

Re: Hálsbólga að ganga?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
“Hjá flestum byrjar þetta með hita og hausverk í 2-3 daga svo bara endalaus hálsbólga.” vó, ég er með nákvæmlega þetta

Re: Hættur á huga

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
fuck do I care…? hvernig er hægt að vera svona mikil dramadrottning, get a grip…

Re: Ég hef komist af því af hverju hugi er breyttur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
haha velkominn

Re: Converge

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
eitt af bestu böndum samtímans

Re: Eruði öll gerð úr leggöngum?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
haha þú ert svo dramatískur skoðaðu frekar www.taflan.org eða eitthvað, miklu skemmtilegra spjallborð

Re: Svartidauði auglýsir eftir gítarleikara

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
haha Svartidauði í bleiku götunni, þeim líkt! klassa band annars, vona að þeir finni sér mann í þetta svo þeir geti farið að rúlla af einhverju viti

Re: MENNTASKÓLAR

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
mæli allavega sterklega með MA, ætla ekki að segja neitt um aðra skóla þar sem þetta er eini skólinn sem ég hef verið í, frábært félagslíf, temmilega krefjandi nám og fullt af sweet dudes og sweet ladies.

Re: MENNTASKÓLAR

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það heitir fokking LUMMA og þar við situr!

Re: Nýtt Íslenskt - Robonia frá Akureyri

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
kannski ekki alveg mitt kaffi en mjög vel gert engu að síður! gaman að sjá þetta!

Re: Alþingiskosningarnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
þarna kom það! ég sé ekkert að því að draga O með í þetta samstarf og enga ástæðu fyrir V og S að gera það ekki.

Re: Er það virkilega að 23% Íslendinga séu hálfvitar?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Málið er bara að það vesen sem Sjálfstæðisflokkurinn(og Framsókn líka að miklu leiti!) hafa komið okkur í, verðskuldar ekki aðra kosningu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert margt gott á þessum árum í stjórn en þau drastísku mistök sem flokkurinn hefur gert uppá síðkastið og öll viðurstyggilegu spillingarmálin gefur hverjum heilvita manni auga leið að kjósa ekki þennan flokk aftur í bráð. Ég vil minna á þessi ummæli: Think for yourself, question the authority Ekki kjósa bara einhvern flokk í...

Re: Hvað ertu að hlusta á?

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það er fyrst ekki víst

Re: topp 5 nu-metal lög

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
hérna eru mín í engri sérstakri röð:

Re: Tónleikar á Akureyri föstudaginn 17. apríl

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
þessi póster>lífð almennt séð

Re: Tónleikar í Populus Tremula á Akureyri 17. apríl

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Endrum spiluðu líka þá heillin :)

Re: Tónleikar í Populus Tremula á Akureyri 17. apríl

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
haha mættu samt og headbangaðu

Re: Helvítis innflytjendur

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
en Bónus selur ekki tóbak… ekki nema von að hún skildi ekkert hvað þú varst að tala um haha og svo ertu líka hálfviti

Re: hvaða bestu tónleika hefur þú farið á???

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
HAM á Eistnaflugi 2008 I Adapt í Húsinu 2008 Lokatónleikar Nevolution 2007

Re: Discord!

í Metall fyrir 15 árum, 9 mánuðum
gangi ykkur vel kúrekar rokið hart!

Re: We Made God - As We Sleep

í Metall fyrir 15 árum, 9 mánuðum
virkilega flott band en á kannski ekki mikið heima hérna á þessu áhugamáli:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok