jú víst: Langar bara ekki að vera bendlaður við þetta lið, þegar það verða friðsamleg mótmæli þar sem krafan er skýr þá mæti ég kannski. Og hvaða flokk villtu heldur í stjórn, hvað finnst þér að geri þessa rýkisstjórn svo gjörsamlega óhæfa að það eigi að kjósa strax? þetta segir mér ýmislegt.