Mér finnst þetta alveg fáránlegt og enn fáránlegra hvað almenningi finnst þetta vera frábært hjá honum. Þetta viðhorf með að “ef ég get ekki notað þetta, á enginn að gera það” finnst mér ógeðslegt. Hann tók þennan séns með 34 milljón króna láni og ef hann stendur svo ekki undir því á hann bara gjörsamlega rústa öllu draslinu? Hann er greinilega ekki meiri maður en svo að gera það, ekki er hann nógu mikill maður til að borga þessar skuldir heldur þvert á móti eykur hann á þær með því að...