Ég lenti einu sinni í bílstjóra á akureyri (þar sem ég bý)og hann var svo ógeðslega grumpy að maður gat lesið úr hrukkunum og augnpokunum hvað hann var gamall. Það fer sko enginn í strætó á ak. svo aðgerðarleysið gæti gert mann að geðklofa! Við máttum ekki einu sinni standa, standa upp,skipta um sæti eða neitt þar til á endanum að hann hótaði að henda okkur út! Við vorum reyndar að flippa pínulítið í rútunni en…ég myndi ALDREI vilja vera strætó driver á ak! Þegar mest lét vorum við heil fimm...