er það já? Ég prófaði nú að ná í bókina Mergur Málsins sem er orðatiltækjabók, fletti einhversstaðar í miðri bókinni. Lenti á bls. 472 þar sem orðið karphús er tekið fyrir. Þetta stendur orðrétt í bókinni: [b] karphús[/b], [b] -s[/b], hk. 'fangelsi, svarthol' - [i] taka e-n í karphúsið (fyrir e-ð)[/i]...endilega prófaðu næst að kynna þér staðreyndir í stað þess að galgopa einhverja vitleysu. Margt hérna sem er nefnt er reyndar kolrangt en styttingarnar e-h, e-ð, e-n og fleiri eru leyfðar.