Einelti er mjög grimmt og mannskemmandi eins og margir hér fyrir neðan hafa sagt. Ég þekki þetta út og inn, alla króka og kima. Ég var þolandi alla mína skólagöngu, þetta gjörsamlega fór með allt sjálfstraustið mitt, fólk var alltaf að segja “þetta lagast” “krakkarnir vaxa uppúr þessu” “ekki gráta yfir þessu” “þau meina ekkert illt með þessu” “þau eru bara grínast” Þetta byrjaði agalega sakleysislega, ég átti vin þegar ég var í fyrsta bekk, við vorum bara bestu vinir. Lékum saman alla daga,...