Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þjóðsöngurinn

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Með fullri virðingu fyrir þessu tabi og vinnunni sem fór í það þá myndi ég ekki spila hann svona. Ég spila hann alltaf í einni fingrasetningu sem mér finnst miklu þægilegra… minni fyrirhöfn… En vá þú færð respect fyrir að nenna að taba þetta.

Re: musiciansfriend.com

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég fékk Gibson gítar frá þeim í mars þannig að þetta er nýbyrjað. Er það samt ekki framleiðandin sem óskar eftir þessu. Ég gæti trúað að framleiðandinn vilji hafa stjórn og yfirsýn á hverju markaðssvæði fyrir sig. Með því að panta þennan Gibson gítar beint frá music123 borgaði ég 20 000kr. minna en ég hefði borgað ef ég hefði fengið hann með shopusa og 50 000kr. minna heldur en ég hefði borgað fyrir að panta hann í gegnum Rín.

Re: floyd rose á ESP KH2 [vesen]

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég hef líka heyrt að maður eigi ekki að taka alla strengina úr í einu vegna þess að þá verður allt of mikið spennubreyting á hálsinum Ég hélt að það skipti ekki máli á floyd rose gítörum því að þá myndu gormanir sjá um aðlögunina en það meikar náttúrulega ekki sens þegar ég pæli í því. Spennubreytingin er alveg jafn mikil fyrir hálsin óháð því hvort það eru gormar í búknum eða ekki. Yfirleitt þegar ég skipti um strengi skipti ég um tvo og tvo nema stundum vil ég taka alla og þrífa gítarinn...

Re: floyd rose á ESP KH2 [vesen]

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það skiptir ekki máli hvort þú tekur alla strengina úr í einu. Hinsvegar ef þú settir ekki jafn þykka strengi og voru þá gefa nýjustrengirnir meira eða minna tog í brúnna heldur en gömlu strengirnir. Ég hugsa að það sé örugglega þetta sem þú hefur lent í. Ég hef einu sinni skipt yfir í aðra strengja þykkt á floyd rose gítar. og þá þurfti ég að færa stykkið sem gormanir eru festir í aðeins. Það voru tvær stórar stórar skrúfur sem festa járn stykkið sem gormunum er krækt í við bodyið og ef ég...

Re: vantar smá faglegar leiðbeiningar..:p

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þegar maður kaupir hljóðfæri beint úr kassanum gildir ein þumalfingursregla: ‘Verðið endurspeglar gæðin svona nokkvurn vegin’. Auðvitað eru til fullt af undantekningum sem margir geta nefnt dæmi um.. Það er frekar erfitt að segja til um hversu gott hljóðfærið er án þess að prófa það þannig að maður verður svolítið að treysta verðmiðanum. Þannig að ef maður velur sér hljóðfæri af netinu þá eru 3 skref sem maður fer í gegnum: 1. ákveddu hversu mikið þú ert tilbúinn að eyða. 2. Finndu flottasta...

Re: Falskur gítar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nei það er ekki lengur hreint a í símanum. Það er rosalega lágt. Annars eru svo mörg símakerfi í gangi og það getur velverið að í einhverjum tilfellum fái maður hreint A. Maður fær allavegana svona ca A. Hvað tölvuna varðar er örugglega auðveldast að nota midi. Það eru rosalega margar aðferðir til þess. Þú getur líka leitað að einhverju forriti á www.harmony-central.com/Software hlýtur að finna eitthvað þar.

Re: linkur með phpvirkni?

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Búinn að leysa þetta. Ég leysti þetta með því að gera link sem að opnaði annað php skjal. Það php skjal breytti breytunni og kallaðið síðan á fyrra skjalið skjalið með require() .

Re: linkur með phpvirkni?

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér tókst að gera þetta með submit takka. er hægt að fegra takkann eitthvað, breyta útlitinu á honum.

Re: linkur með phpvirkni?

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hvað gerir þetta ?id'.$id.' ? ég er búinn að leita mjög víða of ég finn ekki ennþá hvernig maður gerir link sem breytir gildi á breytu.

Re: linkur með phpvirkni?

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
auðvitað hvarf dæmið sem ég skrifaði hér er það með einföldum gæsalöppum í stað hornklofa 'html' '?php $breyta = 1; echo $breyta; (svo myndi ég hérna vilja fá link helst ‘a’'/a' link sem gerir $breyta=2 þannig að “1” (sem kom úr echoinu) breytist í 2.) ?' '/html'

Re: magnarahugleiðing

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef þú villt fallegt cleansound geturu útilokað flest alla transistora magnara (nema kannski line6). s.s lampamagnarar eru málið.

Re: Nýir pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Tékkaðu á: http://www.bareknucklepickups.com/ Þeir fá rosalega góða dóma en eru svolítið dýrari en aðrir hágæða PUar enda handofnir. PU sem heitir “warpig” frá þeim reynist vel í metal. Hvað teikningar varðar er lítið mál að finna þær á netinu.

Re: upgrade eða bara nýtt?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef þú fílaðir hann að öðruleiti (þægilegt að spila, annað hardware í lagi og soleis) er ágætis hugmynd að gera við hann. Ég hef prófað æðislegan gítar sem var 100$ gítar sem var búið að gera mikið fyrir.

Re:

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég nota: Gítarar: Fender stratocaster floyd rose classic (MI USA) Stratocaster sem kom nýr með floyd rose og humbucker við brúna Washburn HB35 Hálfkassagítar sem ég nota þegar ég þykist vera jazzari. Gibson SG standard standard SG gítar. Hohner ?? Ódýr kassagítar fyrir party og útileigur, kann samt voða lítið af party og útileigulögum og enga texta. Effectar: Line6 distortion modeler geggjuð græja sem ég mæli hiklaust með. Hefur helst þann galla að vera með bara 4 preset Digitech GFX80...

Re: spurning

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það eru nokrara gerðir af lömpum sem eru algengastar í gíarmagnara og þú setur þá gerð af lömpum sem magnarinn er gerður fyrir, (það er reyndar í sumum tilvikum hægt að setja aðrar). Það eru líka nokrir framleiðendur sem eru algengastir og eru þeir flestir austurevrópskir (sumir asískir) og þú getur notað lampa frá hvaða framleiðanda sem er en það er mismunandi sánd og ending eftir framleiðanda. Þú getur skipt um lampa bara þegar þeir skemmast en flestir skipta oftar því að þeir verða kraft...

Re: vandamál :S:S hjálp

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað varstu að pæla með þessu fikti þínu? Ég veit dæmi um að menn hafi nánast skemmt gítarinn sinn með því að taka þetta stykki af og setja aftur á. Þetta á ekki að breyta neinu. þú getur nátúrulega prófað að herða og losa og athuga hvort þú finnur einhvernmun. Snúa stykkin ekki örugglega eins og þau gerðu? Ef þetta er mikið notaður gítar þá gæti verið komið för í þessi stykki eftir strengina, tékkaðu á því.

Re: Vantar Nótur (Fyrir 4 raddir)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þú finnur eitthvað á þjóðarbókhlöðunni. Kannski er það bara íslenskt.

Re: spurning

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Í lampamagnara fer mögnunin á hljóðmerkinu fram í lömpum en í ekkilampamagnara fer hún yfirleitt fram í transistorum (smárum). Sándið í lampamögnurum er meira lifandi, hlýrra, feitari og með meiri karakter. Hinsvegar þarf að skipta um lampa reglulega í lampamagnara. Ég er nokkuð viss um að þessari spurningu hefur áður verið svarað hér.

Re: Isidor platan komin í verslanir!!!

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
1000 kr. er heildsöluverðið. í búðunum sem eru taldar upp er bæði bætt við VSK og álagningu frá búðum og kostar allt að 1500 kr. þar.

Re: Gripin: A5 E5 og allt það...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
A5 þýðir einfaldlega að þú spilar nótuna A og fimmundina (þ.e E í þessu tilviki) oft bæta menn líka við öðru A-i sem er áttund oftar en hitt.. Algengasta fingrasetiningin væri að spila A með 1. putta (vísiputta) E með 3. og hitt A-ið með 4. gripið yrði þá 577xxx ef þú skilur það. einnig er hægt að spila x022xx, 5779xx, 577x55, x02240 og jafnvel 002240 ef bassaleikarinn spila E en lang oftast myndu menn nota annað af þeim sem ég skrifaðið fyrst.

Re: Skil Ekki!!

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er svona lárétt rönd ofarlega með takka sem heitir vefpóstur. Þegar þú ýtir á hana kemur rétt neðan við sömu rönd tvær eiður, í aðra þeirra er búið að fylla í og þar stendur “notendanafn” þú skrifar notendanafnið þitt þar og lykilorðið í eyðuna við hliðina á því.

Re: Af hverju ætti ég að fá mér Straplock?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Að spila á dýran gítar án straplock er álíka heimskulegt og að ríða ódýrri mellu án smokks. Ég held að ég hafi fengið Schaller straplock á ca 1200-1500 í hljóðfærahúsinu, reyndar dýrari ef það er gulllitað. Það fylgdi líka schaller strap lock þegar ég keypti mér nýjan fender.

Re: ég er fúll ! (meira nöldur)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Gastu ekki bara skrifað verðið í staðin fyrir að vera með þessa hlekki?

Re: mótorhljóð á gítar???

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú getur notað effect sem heitir Motorizer. En því miður er löngu hætt að framleiða þá.

Re: Straplock :/

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég hef keypti schaller straplocks í hljóðfærahúsinu einhverntíman á þessu ári. Ég held ég hafi þrisvar bætt við eldspítu á 7 árum í gítar sem ég hef átt sama vandamál með. Samt ekki þurft það mjög lengi núna. Ég mæli líka sterklega með við alla gítar og bassaleikara að nota straplocks.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok