A5 þýðir einfaldlega að þú spilar nótuna A og fimmundina (þ.e E í þessu tilviki) oft bæta menn líka við öðru A-i sem er áttund oftar en hitt.. Algengasta fingrasetiningin væri að spila A með 1. putta (vísiputta) E með 3. og hitt A-ið með 4. gripið yrði þá 577xxx ef þú skilur það. einnig er hægt að spila x022xx, 5779xx, 577x55, x02240 og jafnvel 002240 ef bassaleikarinn spila E en lang oftast myndu menn nota annað af þeim sem ég skrifaðið fyrst.