Fáðu áhuga á einhverju sem getur nýst þér í framtíðinni. Tildæmis stærðfræði, tölvum (þ.e. forritun og kafa ofaní hardverið og softwarið og stýrikerfið), lögum, markaðsfræði, viðskiptafræði, eðlisfræði, efnafræði eða bara einhverju sem gæti verið gott að kunna. Svo ef þér er farið að leiðast að spila á gítar geturu reynt að finna eitthvað nýtt til að spila á gítarinn. Ég get eiginlega alltaf stytt mér stundir við að spila á gítar eða píanó.