í ýmsum gítarbókum og örugglega á internetinu. Best að byrja á pentatónískum og dúr og moll. Þegar þú ert búin að ná góðum tökum á þeim geturu svo farið yfir í modes(kirkjutóntegundir) af dúr (dórískan frýgískan, lýdískan og mixólídískan),hljómhæfan- og laghæfanmoll (harmonic- og melodicminor), heiltónaskala og dimskala(heilan hálfan). Ef þú ætlar bara að spila rokk og ætlar ekki að vera neitt brjálaður sólógítarleikari þá kemstu langt með pentatónlískan, blússkala, dúr og moll.