ég taldi safnið fyir svona hálfu ári og minnir að það hafi verið 220 stk. þegar ég skoða þetta úr fjarlægð eru þeta. spari CD statívið (smíðaði það sjálfur) alliar plöur Radiohead og allar studioplötur zeppelin, eitthvað auka bootleg og slíkt lík) 2 hillur rokk frá því að ég var 14-15 ára það eru m.a. Smashing Pumpkins, Cranberries, Foo Fighters, og Weezer. 3 hillur jazz m.a Miles, Mingus, Wether report, Dave Holland, Wes Montgomery, George Benson… 2 hillur indie m.a. Sonic Youth, Tortoise,...