Í langflestum tilvikum er nóg að vera með 0-2 aukastafi í pí. Oftast duga 2 markverðir stafir, og langoftast duga 3 markverðir stafir. (prófaðu að fara í húsasmiðjuna til kaupa lista eða eitthvað utan um hringflöt sem er 2m að þvermáli og biddu um 6,283184 m af lista) Jafnvel í geimvísindum, eiginlega sérstaklega í geimvísindum þar sem mönnum dugar oftast einn markverður stafur og stærðargráðan. En ef maður er ekki að reikna í höndum þá heldur á tölvu þá tapar maður ekkert á því nota eins...