Dauðsföll í Bandaríkjunum verða ekki vegna þess að lögreglan er vopnuð, heldur vegna þess að allir hafa rétt til að eiga byssu og þú getur, í sumum fylkjum, gengið út í búð og keypt þér byssu og tekið hana með þér heim strax. Í augnablikinu man ég bara eftir tveimur löndum þar sem lögreglan er ekki vopnuð skotvopnum, Ísland og Bretland.