Það er ekki bull og vitleysa í mér. ——————— mbl.is Forsíða innlent Innlent | 14.07.2001 | 05:55 Mistök sem voru leiðrétt um leið Árni Johnsen alþingismaður segir að mistök hafi átt sér stað við merkingar á pöntun, sem hann hafi gert í eigin nafni hjá Byko, en pöntunin var merkt Þjóðleikhúsinu þegar hann kom að sækja hana. Gísli S. Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að hann hygðist óska eftir stjórnsýsluúttekt á bygginganefnd Þjóðleikhússins....