Hvernig dettur okkur í hug að RÚV muni taka nokkurt mark á nokkur ef við getum ekki sýnt nokkra einustu samstöðu! Lesið bara álitin hér á undan, er þetta mikil samstaða? Mín opinbera afstaða er hér með ljós því einhver verður að taka af skarið: Ég mun berjast fyrir því að þættirnir verði á fimmtudagskvöldum kl. 22:15 og ef mögulegt er, endursýndir á sunnudögum kl. 17:00. En takið eftir, fimmtudagarnir verða takmarkið! Ég myndi þiggja stuðning ykkar og vona að þið veitið hann í stað þess að...