Sammála deTrix25, Ég er sjálfur mikill áðdáandi ST:Voy og ST:TNG og dyggur áhorfandi ST:DS9 þótt sá þáttur sé eilítið síðri vegna ofleikarans mikla sem leikur Benna litla Sisko. Ég myndi helst vilja hafa þessa þætti t.d. á fimmtudagskvöldum eftir seinni fréttir, þegar sól er sigin (meirihluta árs) til viðar og hægt er að sjá þegar eitthvað er að gerast í myrkri geimsins. Sem stendur verður maður að taka þáttinn upp 8 mánuði á ári í þeim tilgangi. Einnig má ekki gleyma því að þetta er EKKI...