Bíllinn heitir Delorean DMC-12, var framleiddur 1981-83 og voru aðeins 8.583 framleiddir, 6.539 ‘81, 1.126 ’82, og 918 '83. Yfirbyggingin var burstað rýðfrítt stál, undirvagninn var hannaður af Lotus, svokallaður Y-rammi, vélin var Peugeot-Renault-Volvo (PRV) 2.8 lítra V-6 álvél með beinni innspýtingu. Yfirbyggingin var eins og áður sagði ryðfrítt stál á plasttrefja(GRP - glass-reinforced plastic) grind. Þrír bílanna voru gullhúðaðir og því hreinræktaðir söfnunargripir, það er hægt að sjá...