Ég keypti sýningarbíl, fékk spoilerkitt, álfelgur, betri hátalara, geislaspilara, samlita spegla og lista ( er yfirleitt svart ) frítt og einhvern smá afslátt. Kílómetramælirinn var í 17 km, svo honum hafði ekki verið reynsluekið. Svo var ég svo heppinn að númerið á bílnum byrjaði á upphafsstöfunum mínum.