Ég tel skipulögð trúarbrögð vera böl heimsins, lítum bara á Írland, Ísrael…, ja, hvert sem er. Ef þú vilt trúa á guð endilega gerðu það, það er falleg hugmynd að einhver æðri vera sé að “passa” mann. En þegar Maðurinn reynir að koma einhverri reglu á þetta hafa málin flækst og fólk dáið. - Innihald greinarsvars míns er mín skoðun, uppbyggileg gagnrýni er vel þegin, en ef þú vilt bara kasta skít bendi ég þér á apabúrið í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. Ég áskil mér rétt til að tala þvert á...