Nákvæmlega. Mér er nokkuð sama hvort ég fæ eitthvað bætt eða ekki, tjónið var mjög lítið, rétt rispaður stuðarinn. En fólk á ekki að komast upp með að valda slysum. III. LJÓSMERKI OG HLJÓÐMERKI P. Ljósmerki. 34. gr. . Ljósmerki til að stjórna umferð skulu sýna rautt, rautt og gult, grænt eða gult ljós, sbr. þó ljósmerki P51 fyrir strætisvagna. Ef fleiri en eitt ljósmerki er notað á sama stað skulu ljósker vera í lóðréttri röð með rauðu ljósi efst en grænu neðst. <b>Rautt ljós merkir að nema...