Því miður má skjóta þessum andskota upp frá 27. des til 6. janúar: REGLUGERÐ um sölu og meðferð skotelda. 6. gr. Almenn notkun og sala skotelda til almennings er óheimil, nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum, nema með leyfi lögreglustjóra. Þó er aðeins heimilt að skjóta upp eldri neyðarflugeldum, sé ekki um raunverulega neyð að ræða, á gamlárskvöldi og þrettándakvöldi fram til kl. 01.00 eftir miðnætti. [....]