Ég, í sakleysi mínu, hélt að flestir þeir sem hafa íslensku að móðurmáli þekktu kaldhæðni í sjón. Ég hafði augljóslega rangt fyrir mér, annað hvort með að þú hafir íslensku að móðurmáli eða hitt. En hvað um það, þú hefur sýnt fram á að ekkert mark er á þér takandi, þú skrifar eitt en meinar annað og þegar þér er bent á villu í málflutningi bregstu reiður við og segir að maður eigi að skilja þig samt. Ég bið þig vel að lifa.