Mér er alveg sama um þig, um hvað þú gerir sjálfum þér, en mér er ekki sama um hvað þú gerir öðru fólki, sérstaklega börnum en þau eru varnarlaus gagnvart reykingum foreldra sinna eða forráðamanna. Mér er heldur ekki sama um málleysingjana, þeir geta ekkert gert ef það er reykt ofan í þá. Mér er ekki sama um umhverfið en margir reykingamenn eru skeytingarlausir um hvað verður um stubbana sína. (Taktu eftir að hér er ég ekki að tala um þig persónulega, heldur fólk almennt) Ég er sammála því...