Enn og aftur leggstu í útúrsnúninga þegar rök geta ekki komið þér til hjálpar. “Ef þú ert ósáttur við of há bifreiðagjöld og tryggingar, hættu þá að keyra bíl. ?” - Nákvæmlega, taktu strætó. “Ef þú ert ósáttur við of hátt verð á bjór, hættu þá að drekka bjór… ?” Já, ef álögurnar eru að sliga þig minnkaðu neysluna á þessari vöru, þú þarft hana ekki til að lifa. “Ef þú ert ósattur við of hátt verð á íbúðarhúsnæði, keyptu þá ekki íbúð…” - Og þá er komið að útúrsnúningnum. Það er markaðurinn sem...