Talandi um villur á Popptíví, mér finnst það þónokkuð hallærislegt að þau grey sem eru svo vitlaus að senda inn SMS til að biðja um lög skuli ekki fá þau í þeirri röð sem þau panta þau. Það virðist ekki vera nein regla á því í hvaða röð lögin birtast, oft hef ég séð lög fara fram fyrir önnur lög sem eru þó með jafnmörg “atkvæði”.<br><br>- Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: • Vera sammála honum • Vera ósammála honum • Láta...