Kannski þessu ótengt… en íslenskan er yndislegt mál, hún býður upp á endalausa möguleika á orðanotkun, maður getur sagt sama hlutin margoft án þess að segja sama orðið oftar enn einu sinni. Var að lesa Líf í skáldskap, nýju bókina um Laxness, og þar var verið að segja frá því þegar hann hann skrifaði formála fyrir bókina Líf með múnkum. Þrátt fyrir að tala um klaustur í sífellu þá streittist hann við það að nota aldrei sama hús, það var aldrei það sama, klausturhús, bænahús, trúarhæli og svo...