Já, en Fantasía, 0°C er ekki raunverulegt núll á hitaskalanum. Og hann spyr hversu mikill hitinn verður… svo væntalega þurfum við að bera hann saman við hinn náttúrulega núllpunkt hitaskalans, að notast við önnur viðmið væri rökvilla. Ef 0°C væri minnsti hugsanlegi hiti þá væri það rétt að helmingurinn af honum væri líka núll, því 0/2=0, eins og þú bentir svo réttilega á.