“Kirkjugarðurinn sem Harry lenti í. Hét hann eitthvað sérstakt? Eða var hann eitthvað sérstakur kirkjugarður?” “Bein föðursins, veitt án vitundar, þú munt endurlífga son þinn!” – Harry Potter og eldbikarinn, blaðsíða 481. Faðir Voldemorts, Trevor Delgome (á ensku Tom Riddle), bjó í húsinu á hæðinni fyrir ofan kirkjugarðinn sem Harry lenti í og var grafinn þar. Hann var í raun mjög sérstakur og mikilvægur því enginn annar kirkjugarður kom til greina fyrir Voldemort að notast við. Hann þurfti...