Í dag, 5.apríl eru 10 ár frá því að Kurt Cobain framdi sjálfsmorð eða eins og sumir halda fram, var myrtur! Hér er smá um Kurt: Ég ætla að gerast svo djörf að saka Courtney Love um að hafa drepið eiginmann sinn, Kurt Cobain. Kurt Donald Cobain fæddist 20. febrúar 1967 í Hoquiam, nálækt Aberdeen í Bandaríkjunum. Bærinn var slæmur, mikið af fíkniefnavandamálum og sjálfsmorðum. Kurt hataði bæinn og fólkið í honum. Árið 1975 skildu foreldrar hans og árið 1979 frömdu 2 frændur hans sjálfsmorð....